Matseðill

Norðurlyst

fimmtudagur 22. ágúst
FylgirétturSúkkulaðimús með rjóma
FiskrétturFiskur í korma með hrísgrjónum, salati og naanbrauði
KjötrétturGrísahnakki með kryddkartöflum, piparsósu og rauðkáli
Létt og holltMexíkóvefja með kjúkling, hrærðu eggi og grænmeti ásamt salsa - Fylgiréttur: Grísk jógúrt með fræjum og trönuberjum
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A:Kjúklingaborgari með sinnepssósu, salati, frönskum kartöflum og koktailsósu
B:Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C:Soðinn fiskur með kartöflum, svissuðum lauk, feiti, soðnum smágulrótum og salati
D:Nautaloka: Ciabattabrauð með nautakjöti, sveppum, lauk og bernaisssósu, frönskum og koktailsósu
E:Kjúklingasalat: B.B.Q kjúklingur, blandað salat, brauðtengingar, sólþurrkaðir tómatar og fetaostur
F:Crepes með skinku, ananas, papriku, blaðlauk og hvítlauksssósu
G:Kaldur léttur réttur LKL: Blandað salat, rækjur, eggjabátar, kotasæla, ristaðar möndlur og ávextir

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á vorönn 2019 er 69.069 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)

   

   

 • Tilkynning frá Kaffi Torg og Lostæti Norðurlyst

  Í samtarfi við KEA hefur Kaffi Torg (Prís ehf.) keypt allt hlutafé veitingadeildar Lostætis, Lostæti-Norðurlyst ehf. kt: 670697-2239.
  Sú þjónusta sem fyrirtækin hafa boðið upp á s.s. bakkamatur, fyrirtækja-  og veisluþjónusta sem og ávaxtaland mun haldast óbreytt.

  Við óskum fyrri eigendum þeim Valmundi og Ingibjörgu farsældar og velfarnaðar og munum áfram kappkosta að veita góða þjónustu eins og þau hafa gert undanfarna tvo áratugi.

  Ef óskað er eftir frekari upplýsingum bendum við á að hafa samband við skrifstofu okkar í síma 462-2200.

  Bestu kveðjur

  Regína Margrét Gunnarsdóttir
  Rúnar Þór Sigursteinsson