Matseðill

Norðurlyst

sunnudagur 25. október
FiskrétturDjúpsteiktur fiskur með frönskum, hrásalat og kokteilsósa
KjötrétturNautagúllas með kartöflustöppu, grænmeti, og salati

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Nautasteik og bernaise, franskar og ristað grænmeti
B: Hamborgari með havarti osti, sultuðum rauðlauk, beikonsultu, B.B.Q sósu, frönskum kartöflum
C: Djúpsteiktur fiskur í orlydeigi, tartarsósu, kartöflum, sítrónu og hrásalati
D: BBQ grísarif með sesamfræjum, frönskum kartöflum og chilli mæjó
E: Hráskinku salat með mozzarellaosti, marineruðum ferskjum, ertum og spírum
F: Crepes með pepperoni og kjúkling, osti, hrísgrjónum og pizzasósu
G: Grænmetis quesadilla með salsasósu, papriku, rauðlauk, nýrnabaunum, gúrku, nachos, ostur

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)