Matseðill

Norðurlyst

laugardagur 31. júlí
FiskrétturTempura þorskur með graslaukskartöflum, tartarsósu, salati og sítrónubát
KjötrétturKjúklingabitar með kartöflubátum, sveppasósu, grilluðu grænmeti og salati

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: PASTA með skinku, beikon og sveppum ásamt salati og hvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: DJÚPSTEIKTUR FISKUR með frönskum kartöflum
D: KJÚKLINGAVEFJA hjúpaður kjúklingur í vefju ásamt stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvítlaukssósu
E: KÓTILETTUR Í RASPI ásamt kartöflum, feiti, grænum baunum
F: KJÚKLINGACREPES með osti, blaðlauk, papriku, maís, karrýgrjónum og sinnepssós
G: CAZUELA grænmetispottréttur (V) með nachos, vega sýrðum rjóma og blönduðu salati

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar