Matseðill
Norðurlyst
föstudagur 27. maí | ||
Fylgiréttur | Peruterta | |
Fiskréttur | Plokkfiskur með kartöflum, soðnum gulrótum, salati og heimabökuðu rúgbrauði | |
Kjötréttur | Lambalæri með sykurbrúnuðum kartöflum og sósu ásamt grænmeti og rabarbarasultu | |
Létt og hollt | Quesadilla með skinku, svörtum baunum og mexico osti ásamt salati, salsa og sýrðum rjóma Fylgiréttur: Múslistykki | |
Grænmetisréttur | Sveppa og spergilkáls pasta með furuhnetum og spínati, ásamt salati og bökuðum lauk (V) | |
Kvöldmatur | ||
Kvöldréttur | Sjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalund |
Valréttir
Norðurlyst
Nafn |
---|
A: LÚXUSBORARI m. beikonsultu,brieosti,sveppum,dijonpiparrótars,klettasalati ásamt frönskum og kogga |
B: BEIKONBORGARI - með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu |
C: HÆGELDAÐUR LAX - í sítrónulegi með sætum kartöfluteningum, salati og kaldri sojadressingu |
D: SATAY KJÚKLINGALEGGIR - með hýðishrísgrjónum og blönduðu salati með fetaosti |
E: KJÚKLINGASALAT B.B.Q. - með fetaosti, sólþurrkuðum tómötum og brauðteningum ásamt sinnepssósu |
F:NAUTA CREPES - Crepes með rifnu nautakjöti, hrísgrjónum, sveppum, lauk og bernaissósu ásamt salati |