Matseðill

Norðurlyst

laugardagur 18. september
FiskrétturFiskur í raspi með soðnum kartöflum, súrum gúrkum, remúlaði og hrásalati
KjötrétturGrísarif, franskar kartöflur og heimalagað hrásalat ásamt smjörsoðnum maís

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: PASTA með skinku, beikon og sveppum ásamt salati og hvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: DJÚPSTEIKTUR FISKUR með frönskum kartöflum
D: KJÚKLINGAVEFJA hjúpaður kjúklingur í vefju ásamt stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvítlaukssósu
E: B.B.Q KJÚKLINGASALAT með fetaosti,sólþurrkuðum tómötum og brauðteningum ásamt sinnepsósu
F:SKINKU OG BEIKON CREPES með osti, sveppum, papriku, hrísgrjónum og hvítlaukssósu
G: VEGAN BORGARI með hamborgarasósu, salati, tómötum og bjórsteiktum lauk / frönskum og chillimajó

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar