Matseðill

Norðurlyst

sunnudagur 24. janúar
FiskrétturNætursaltaður fiskur með kartöflum, lauksmjöri, soðnum gulrótum og rúgbrauði
KjötrétturLambabógsteik með gratineruðum kartöflum, ristuðu grænmeti og sveppasósu

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: HOT WINGS með frönskum kartöflum og sætri gráðostasósusósu
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: HÆGELDAÐUR LAX í sítrónulegi með rótargrænmeti, kryddkartöflum og kaldri sojadressing
D: LAMBALOKA MEÐ BERNAISSÓSU, cheddar osti, hvítlauksristuðum sveppum og lauk ásamt krullufrönsk
E: PIZZA DE PARMA– argarita pizza með hráskinku, parmesanosti, klettasalati, grænu pestói og krulluf
F: KJÚKLINGA CREPES með osti, karrýhrísgrjónum, blaðlauk, papriku og sinnepssósu

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)