Matseðill

Norðurlyst

miðvikudagur 25. nóvember
FylgirétturSveppasúpa
FiskrétturGratineraður fiskur "mexíkó" með hrísgrjónum, salsa, nachos og salati
KjötrétturOfnbakaður kjúklingur með sveppasósu, kartöflubátum, smjörsoðnum maís og hrásalati
Létt og holltEgg og beikon ásamt salati, avacado og osti
GrænmetisrétturLinsubauna "bolognese" með spaghetti, brauði og pestó (V) – Fylgiréttur: Ávextir
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: KJÚKLINGABRINGA „Kentucky style“ með frönskum kartöflum, hrásalati og koktailsósu
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati – ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: STEIKTUR FISKUR Í RASPI með kartöflum, sítrónubát, hrásalati og koktailsósu
D: ROAST BEEF SMURBRAUÐ – með remúlaði, steiktum lauk, grænmeti og kartöflusalati
E: SESARSALAT – romain salat með kjúkling, parmesan osti, brauðtengingum og dressingu
F: SKINKUCREPES, með osti, hrísgrjónum, blaðlauk, papriku og hvítlaukssósu

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)