Matseðill

Norðurlyst

fimmtudagur 14. nóvember
FylgirétturKaramellu Royal búðingur með rjómatopp
FiskrétturPlokkfiskur með kartöflum, rúgbrauði og soðnum gulrótum
KjötrétturLambalæri með kryddkartöflum, sósu, grænmeti og salati
Létt og holltKókoskjúklingur á blönduðu salati með kaldri sósu - Fylgiréttur: chiabúðingur
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðuna - Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Vegan borgari, hummus, sultaður rauðlaukur, laukhringir, chillimajó og sætkartöflubátar (Vegan ré
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Fiskur í raspi með kartöflum, remúlaði og súrum gúrkum
D: Kjúklingaloka með dala brie, trönuberjum, kryddjurtadressingu, hrökkkexi og hummus
E: BBQ kjúklingasalat með fetaosti, sólþurrkuðum tómötum og brauðteningum
F: Crepes með skinku, osti, ananas, blaðlauk, papriku, hrísgrjónum og piparsósu
G: Andasalat með granateplum, vorlauk, kirsuberjatómötum, sætum kartöflum, chillimajó og wasabi hnet

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á vorönn 2019 er 69.069 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)

   

   

 • Tilkynning frá Kaffi Torg og Lostæti Norðurlyst

  Í samtarfi við KEA hefur Kaffi Torg (Prís ehf.) keypt allt hlutafé veitingadeildar Lostætis, Lostæti-Norðurlyst ehf. kt: 670697-2239.
  Sú þjónusta sem fyrirtækin hafa boðið upp á s.s. bakkamatur, fyrirtækja-  og veisluþjónusta sem og ávaxtaland mun haldast óbreytt.

  Við óskum fyrri eigendum þeim Valmundi og Ingibjörgu farsældar og velfarnaðar og munum áfram kappkosta að veita góða þjónustu eins og þau hafa gert undanfarna tvo áratugi.

  Ef óskað er eftir frekari upplýsingum bendum við á að hafa samband við skrifstofu okkar í síma 462-2200.

  Bestu kveðjur

  Regína Margrét Gunnarsdóttir
  Rúnar Þór Sigursteinsson