Matseðill
Norðurlyst
fimmtudagur 25. febrúar | ||
Fylgiréttur | Belgísk vaffla með súkkulaði, berjum og rjóma | |
Fiskréttur | Egghjúpaður þorskur með með steinseljukartöflum, tartarsósu og salati | |
Kjötréttur | Svínakambur með rauðvínssósu, kartöflum, rótarrænmeti, rauðkáli og grænum baunum | |
Létt og hollt | Fylltar tortillur með kjúkling og grænmeti ásamt klettasalati, fetaosti og salsa Fylgiréttur: jarðaberja chiagrautur | |
Grænmetisréttur | Zuccini kartöfluklatti með vorlauk, marineruðum tómötum og grískri jógúrt | |
Kvöldmatur | ||
Kvöldréttur | Sjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi |
Valréttir
Norðurlyst
Nafn |
---|
A: KJÚKLINGABORGARI með sinnepssósu, káli og tómötum - ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu |
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu |
C: FISKUR Í ORLY með kartöflum, tartarsósu, sítrónubát, hrásalati og bökuðu grænmeti |
D: KENTUCKY KJÚKLINGAVEFJA hjúpaður kjúklingur í vefju ásamt stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvít |
E: LAMBAKÓTILETTUR ásamt kartöflum, feiti, grænum baunum og hrásalati |
F: SKINKU CREPES með osti, hrísgrjónum, blaðlauk, papriku, sveppum og hvítlaukssósu |
Tilkynningar
-
Annarkort fyrir nemendur VMA
Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.
Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.
Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:
Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA
Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239
Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)