Matseðill

Norðurlyst

laugardagur 23. febrúar
FylgirétturSúpa dagsins
FiskrétturSteiktur koli með kartöflum, grænum aspas, kapers smjöri og sítrónu
KjötrétturHangikjöt með uppstúf, kartöflum, rauðkáli og grænum baunum
Létt og holltKjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
Kvöldmatur
KvöldrétturAllir réttir af valréttaseðli janúar og febrúar 2019

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Lambaborgari með tandoorisósu, salati, laukmarmelaði, frönskum kartöflum og koktailsósu
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Djúpsteikur fiskur í raspi með remúlaði, súrum gúrkum og soðnum kartöflum
D: Kjúklingaloka: Ciabattabrauð með kjúkling, papriku, maís, salati og sinnepssósu, frönskum og kokt
E: Crepes með kjúkling, papriku, blaðlauk og sinnepssósu
F: Kjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
G: LKL: Spínat og romainsalatblanda, reyktur lax, eggjabátar, kryddkotasæla, sojaristuð fræ - ávext

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur er hægt að kaupa í afgreiðslu mötuneyti VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  Verð fyrir annarkort sem gildir á vorönn 2019 er kr. 69.069

  Boðið er upp á ferns konar greiðslu fyrirkomulag annarkorta:

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 (Matsmiðjan ehf.)

  Greiðsluseðill (hægt að skipta greiðslu í þrennt).  Senda þarf upplýsingar á matsmidjan@matsmidjan.is)

  Greiða í afgreiðslu mötuneytis VMA

   

 • Tilkynning frá Kaffi Torg og Lostæti Norðurlyst

  Í samtarfi við KEA hefur Kaffi Torg (Prís ehf) keypt allt hlutafé veitingadeildar Lostætis, Lostæti Norðurlyst ehf, kt: 670697-2239.  Öll starfsemi mun verða óbreytt bæði hjá Lostæti Norðurlyst og Kaffi Torgi.  Öll sú þjónusta sem í boði hefur verið, bakkamatur, fyrirtækja-  og veisluþjónusta sem og ávaxtaland mun einnig verða áfram óbreytt.

  Við óskum fyrri eigendum, Valmundi og Ingibjörgu, farsældar og velfarnaðar og munum áfram kappkosta við veita góða þjónustu eins og þau hafa gert undanfarna tvo áratugi.

  Ef óskað er eftir frekari upplýsingum bendum við á að hafa samband við skrifstofu okkar í síma 462-2200.

  Bestu kveðjur.

  Regína Margrét Gunnarsdóttir
  Rúnar Þór Sigursteinsson