Matseðill

Norðurlyst

fimmtudagur 25. febrúar
FylgirétturBelgísk vaffla með súkkulaði, berjum og rjóma
FiskrétturEgghjúpaður þorskur með með steinseljukartöflum, tartarsósu og salati
KjötrétturSvínakambur með rauðvínssósu, kartöflum, rótarrænmeti, rauðkáli og grænum baunum
Létt og holltFylltar tortillur með kjúkling og grænmeti ásamt klettasalati, fetaosti og salsa Fylgiréttur: jarðaberja chiagrautur
GrænmetisrétturZuccini kartöfluklatti með vorlauk, marineruðum tómötum og grískri jógúrt
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: KJÚKLINGABORGARI með sinnepssósu, káli og tómötum - ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: FISKUR Í ORLY með kartöflum, tartarsósu, sítrónubát, hrásalati og bökuðu grænmeti
D: KENTUCKY KJÚKLINGAVEFJA hjúpaður kjúklingur í vefju ásamt stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvít
E: LAMBAKÓTILETTUR– ásamt kartöflum, feiti, grænum baunum og hrásalati
F: SKINKU CREPES með osti, hrísgrjónum, blaðlauk, papriku, sveppum og hvítlaukssósu

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)