Matseðill

Norðurlyst

föstudagur 3. desember
FylgirétturKremuð karrý-kókossúpa
FiskrétturOfnbakaður fiskur í rjómasósu með spínati, capers og tómötum ásamt hrísgrjónum og salati
KjötrétturDjúpsteiktur kjúklingur í raspi með frönskum kartöflum, maísstöngli, chilli majonesi og hrásalati
Létt og holltVefja með reyktum laxi, eggi og spínati ásamt blönduðu salati og sinnepssósu
GrænmetisrétturVegan grænmetisbollur með spergilkáli, hýðishrísgrjónum, sesamsojasósu og chilli (V)
Kvöldmatur
Kvöldréttur Sjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: KJÚKLINGA OG BEIKONPASTA Rjómalagað pasta ásamt salati og ostahvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: STEIKTUR FISKUR Í RASPI með frönskum kartöflum, koktailsósu og hrásalati
D: JÓLABORGARI beikonsulta, brie ostur, sveppir, dijonpiparrótarsósa og klettasalat - franskar
E: KJÚKLINGASALAT með trönuberjum, mandarínum, fetaosti, pekanhn, blaðlauk og balsamicgljáa
F: KJÚKLINGACREPES Crepes með kjúkling, osti, papriku, blaðlauk, karrýhrísgrjónum og sinnepssósu

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar