Matseðill

Norðurlyst

sunnudagur 17. október
FiskrétturSteiktur fiskur með svissuðum sveppum og papriku ásamt kartöflum, salati og kaldri dressing
KjötrétturLondonlamb með sykurbrúnuðum kartöflum, ávaxtasalati, smjörsoðnum maís og sveppasósu

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: PASTA með skinku, beikon og sveppum ásamt salati og hvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: DJÚPSTEIKTUR FISKUR með frönskum, koktailsósu, hrásalati og súrum gúrkum
D: KJÚKLINGABORGARI með B.B.Q sósu, majonesi, salati og tómatsneiðum - frönskum og koktailsósu
E: KJÚKLINGASALAT með beikonkurli, soðnu eggi, sætum kartöflum og fræblöndu ásamt sósu
F:SKINKU OG BEIKON CREPES með osti, sveppum, papriku, hrísgrjónum og hvítlaukssósu ásamt salati
G: VEGAN DUMPLINGS með hýðishrísgrjónum, salati, sætum kartöflum og sesamdressing

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar