Matseðill

Norðurlyst

miðvikudagur 27. október
FylgirétturSpergilkálssúpa
FiskrétturKryddjurtahjúpaður þorskur með sætum kartöflum, chilli majónesi og salati
KjötrétturRizkex hakkbollur, kartöflustappa með beikonkurli ásamt brúnni sósu og salati
Létt og holltKjúklingur og blómkál með kókos og karrý ásamt naan brauði og salati
GrænmetisrétturHálfmánar með sætkartöflufyllingu og kóríander chutney ásamt salati Fylgiréttur: sætur biti
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: PASTA með skinku, beikon og sveppum ásamt salati og hvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: DJÚPSTEIKTUR FISKUR með frönskum, koktailsósu, hrásalati og súrum gúrkum
D: KJÚKLINGABORGARI með B.B.Q sósu, majonesi, salati og tómatsneiðum - frönskum og koktailsósu
E: KJÚKLINGASALAT með beikonkurli, soðnu eggi, sætum kartöflum og fræblöndu ásamt sósu
F:SKINKU OG BEIKON CREPES með osti, sveppum, papriku, hrísgrjónum og hvítlaukssósu ásamt salati
G: VEGAN DUMPLINGS með hýðishrísgrjónum, salati, sætum kartöflum og sesamdressing

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar