Matseðill

Norðurlyst

mánudagur 13. júlí
FylgirétturKaldur ávaxtagrautur með rjóma
FiskrétturOfnsteiktur fiskur með graslaukssósu, kartöflum og salati
KjötrétturKjúklingalundir með tómatrisotto, salati, súrdeigsbrauði og hummus
Létt og holltRomain salat með rækjum og sítrónudressingu – Fylgiréttur: ávextir með lime og kókos
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Veganborgari með kóreyskri B.B.Q sósu, guacamole, súrkáli, sætkartöflufrönskum og hvítlaukssósu –
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Plokkfiskur með kartöflum, bernaise sósu, salati og rúgbrauði
D: Kjúklinga fajitas með grænmeti, salsasósu, sýrðum rjóma, guacamole og nachos (vefja)
E: Tígrisrækjusalat með pikkluðu fennel, mangó, hægelduðum tómötum og blönduðum ávöxtum
F: Crepes með kjúkling, karrýhrísgrjónum, maís, papriku, blaðlauk og sinnepssósu
G: Kínóasalat með sætum kartöflum, sólþurrkuðum tómötum, avacado og hnetusósu – ávextir í fylgirétt
H: Fyllt pönnukaka með nutella rjóma, ásamt karamelluseruðum ananas, mulning og ávöxtum

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Tilkynning til annarkortshafa Kaffiteríu VMA - Inneignir/endurgreiðsla vegna annaráskriftar vorannar 2020

   

  Eins og öllum er ljóst var mötuneyti okkar í skólanum lokað frá og með 16. mars vegna COVID og því féllu niður 30 af 77 máltíðum sem annarkortið stóð fyrir.

  Inneign vegna ónotaðra daga annarkorts verður sett á annarkort næstkomandi haustannar.

   

  Ef annarkortshafi sér ekki fram á að fara í skóla í haust þá endurgreiðum við inneignina –

  Vinsamlega sendið upplýsingar um nafn og kennitölu korthafa skal á matsmidjan@matsmidjan.is – auk upplýsinga um kennitölu og reikningsnúmer fyrir endurgreiðslu.

   

  Allar nánari upplýsingar má fá í síma 462-2200 eða með tölvupósti á matsmidjan@matsmidjan.is

   

  Hlökkum til að sjá ykkur í haust, bestu kveðjur, starfsfólk Kaffiteríunnar Verkmenntaskólanum.

   

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á vorönn 2020 er 69.634 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)