Matseðill

Norðurlyst

föstudagur 18. september
FylgirétturBananajógúrt
FiskrétturGratineraður fiskur með hrísgrjónum, hnetum og salati
KjötrétturHægeldaðir andaleggir með sinnepskartöflumús, aspas, grænkáli og rauðvínssósu
Létt og holltVorrúllur með hrísgrjónum, salati og sojasósu
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Tikka masala lambaspjót með cous cous, steikargrænmeti, hvítlaukssósu, kóriander og naan brauði
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Fiskur í raspi með remúlaði, kartöflum, súrum gúrkum og hrásalati
D: Hráskinku samloka með með pesto, mozzarellaosti, tómötum, klettasalati, sætkartöfluvöfflufranskar
E: Kjúklingasalat með spínati, sætum kartöflum, furuhnetum, konfekt tómötum, balsamic gljáa og hvítl
F: Crepes með kjúklingi, blaðlauk, papriku, maís, karrýhrísgrjónum og sinnepssósu
G: Hnetusteik með cous cous, steikargrænmeti og mangósósu – ávextir í fylgirétt (V)

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á Haustönn 2020 er 72.636 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)