Matseðill

Norðurlyst

mánudagur 17. janúar
FylgirétturBlómkálssúpa
FiskrétturDjúpsteiktur fiskur með frönskum kartöflum, koktailsósu og hrásalati
KjötrétturHakkabuff með spældu eggi, svissuðum lauk, soðnum kartöflum, brúnni sósu og sultu
Létt og holltKókoskjúklingur með blönduðu salati og sweet chilli sósu
GrænmetisrétturGrænmetisréttur með salati og hvítlauksbrauði (V) - Fylgiréttur: Hafrajógúrt
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: DJÚPSTEIKTUR HJÚPAÐUR KJÚKLINGUR franskar kartöflur, koktailsósa og hrásalati
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: HÆGELDAÐUR LAX í sítrónulegi með rótargrænmeti, kryddkartöflum og sojadressing
D: KENTUCKY KJÚKLINGAVEFJA - með stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvítlaukssósu - franskar
E: KALDUR SALATBAKKI MEÐ KJÚKLING - salat, kjúklingur, eggjabátar, aspas, fetaostur og dressing
F: SKINKU CREPES - skinka, ostur, hrísgrjón, paprika, blaðlaukur, ananas og hvítlaukssósa - salat

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar