Matseðill

Norðurlyst

laugardagur 15. ágúst
KjötrétturGrilluð kjúklingabringa með sveppasósu, bakaðri kartöflu og salati

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Veganborgari með kóreyskri B.B.Q sósu, guacamole, súrkáli, sætkartöflufrönskum og hvítlaukssósu –
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Djúpsteiktur fiskur í orlydeigi með tartarsósu, kartöflum, salati og sítrónu
D: Kjúklinga fajitas með grænmeti, salsasósu, sýrðum rjóma, guacamole og nachos (vefja)
E:Teryaki nautasalat með washabi hnetur, pickluðu rauðkáli, hrökkkex með hummus – Fylgiréttur:Melóna
F: Crepes með skinku, hrísgrjónum, papriku, blaðlauk og hvítlaukssósu
G: Kínóasalat með sætum kartöflum, sólþurrkuðum tómötum, avacado og hnetusósu – ávextir í fylgirétt

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar

 • Tilkynning til annarkortshafa Kaffiteríu VMA - Inneignir/endurgreiðsla vegna annaráskriftar vorannar 2020

   

  Eins og öllum er ljóst var mötuneyti okkar í skólanum lokað frá og með 16. mars vegna COVID og því féllu niður 30 af 77 máltíðum sem annarkortið stóð fyrir.

  Inneign vegna ónotaðra daga annarkorts verður sett á annarkort næstkomandi haustannar.

   

  Ef annarkortshafi sér ekki fram á að fara í skóla í haust þá endurgreiðum við inneignina –

  Vinsamlega sendið upplýsingar um nafn og kennitölu korthafa skal á matsmidjan@matsmidjan.is – auk upplýsinga um kennitölu og reikningsnúmer fyrir endurgreiðslu.

   

  Allar nánari upplýsingar má fá í síma 462-2200 eða með tölvupósti á matsmidjan@matsmidjan.is

   

  Hlökkum til að sjá ykkur í haust, bestu kveðjur, starfsfólk Kaffiteríunnar Verkmenntaskólanum.

   

 • Annarkort fyrir nemendur VMA

  Annarkort fyrir nemendur má kaupa í afgreiðslu kaffiteríu VMA eða með því að senda tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is.  

  Verð á vorönn 2020 er 69.634 kr.

  Boðið er upp á þrjá greiðslumöguleika:

  Staðgreiða í afgreiðslu kaffiteríu VMA

  Leggja inn á reikning 566-26-1202, kt. 670697-2239 

  Fá greiðsluseðil sendan í heimabanka (hægt er að skipta greiðslunni í þrennt)