Matseðill

Norðurlyst

þriðjudagur 15. júní
FylgirétturÁvaxtasúrmjólk
FiskrétturOfnbakaður þorskur í sesam marineringu með sætum kartöflum, salati og kaldri hvítlaukssósu
KjötrétturKjöt (lambabógur) í karrý með hrísgrjónum, kartöflum og grænmeti
Létt og holltSpicy núðlur með kjúkling, grænmeti, salati og sojasósu
GrænmetisrétturSteiktar risotto krókettur með papriku chutney, fetaostdressingu og blönduðu salati
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: PASTA með skinku, beikon og sveppum ásamt salati og hvítlauksbrauði
B: BEIKONBORGARI með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: ÞORSKUR Í TEMPURA með sætri sojas., sítrónu, salati og grænmetishrísgrjónum
D: KJÚKLINGAVEFJA hjúpaður kjúklingur í vefju ásamt stökkum maís, sultuðum rauðlauk og hvítlaukssósu
E: NAUTASALAT með ostrusósu og sesam, með marineruðum tómötum, chillihrískök
F: KJÚKLINGACREPES með osti, blaðlauk, papriku, maís, karrýgrjónum og sinnepssós

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar