Matseðill

Norðurlyst

föstudagur 24. janúar
FylgirétturRjómalöguð blómkálssúpa
FiskrétturPlokkfiskur með bernais kartöflum og rúgbrauði
KjötrétturMarineraðir kjúklingabitar með appelsínusósu, fersku salati og sætum kartöflum
Létt og holltOfnbakaður lax á klettasalati með ólífum, koktailtómötum ásamt sweet chili jógúrtsósu
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðuna - Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Kjúklingaborgari með sinnepssósu, salati, frönskum kartöflum og koktailsósu
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Djúpsteiktur fiskur í orlydeigi með tartarsósu, kartöflum, salati og sítrónu
D: Sesam kjúklingavængir, vorlaukur, chilli hrískökur, sætkartöflubátar og chillimajónes
E: BBQ kjúklingasalat með fetaosti, sólþurrkuðum tómötum og brauðteningum (kaldur bakki)
F: Crepes með pepperone, papriku, blaðlauk og hvítlauksssósu
G: Vefja (köld) með risarækju, lárperumauki, mangósalsa, salati og spicy majonesi ásamt smjörsoðnum

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar