Matseðill

Norðurlyst

föstudagur 27. maí
FylgirétturPeruterta
FiskrétturPlokkfiskur með kartöflum, soðnum gulrótum, salati og heimabökuðu rúgbrauði
KjötrétturLambalæri með sykurbrúnuðum kartöflum og sósu ásamt grænmeti og rabarbarasultu
Létt og holltQuesadilla með skinku, svörtum baunum og mexico osti ásamt salati, salsa og sýrðum rjóma Fylgiréttur: Múslistykki
GrænmetisrétturSveppa og spergilkáls pasta með furuhnetum og spínati, ásamt salati og bökuðum lauk (V)
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu Heitur matur í Hrísalund

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: LÚXUSBORARI m. beikonsultu,brieosti,sveppum,dijonpiparrótars,klettasalati ásamt frönskum og kogga
B: BEIKONBORGARI - með osti, sósu og salati, ásamt frönskum kartöflum og koktailsósu
C: HÆGELDAÐUR LAX - í sítrónulegi með sætum kartöfluteningum, salati og kaldri sojadressingu
D: SATAY KJÚKLINGALEGGIR - með hýðishrísgrjónum og blönduðu salati með fetaosti
E: KJÚKLINGASALAT B.B.Q. - með fetaosti, sólþurrkuðum tómötum og brauðteningum ásamt sinnepssósu
F:NAUTA CREPES - Crepes með rifnu nautakjöti, hrísgrjónum, sveppum, lauk og bernaissósu ásamt salati

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar