Matseðill

Norðurlyst

fimmtudagur 20. febrúar
FylgirétturEplakaka með rjóma
FiskrétturSaltfiskkrókettur með blómkálsmauki, kartöflustöppu með sellerýrót og kryddjurtadressing
KjötrétturGrísafillet með sykurbrúnuðum kartöflum, sósu, salati og grænmeti
Létt og holltRækjuréttur með avacado, spergilkáli og grillaðri papriku ásamt lime og engiferdressing
Kvöldmatur
KvöldrétturUpplýsingar á facebook síðu Heitur matur í Hrísalundi - eða í síma 462-2277

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Píta með kjúklingabuffi, grænmeti, pítusósu, sætkartöflubátum og chillimæjó
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Djúpsteiktur fiskur í orlydeigi með tartarsósu, kartöflum, salati og sítrónu
D: Sesam kjúklingavængir, vorlaukur, chilli hrískökur, sætkartöflubátar og chillimajónes
E: Laxasalat: salatblanda, aspas, lárpera, sesam bakað spergil og blómkál ásamt ostum (innih hnetur)
F: Crepes með kjúkling, karrýhrísgrjónum, papriku, blaðlauk og sinnepssósu
G: Falafel kjúklingabaunabuff með blönduðu salati, hvítlaukssósu, cous cous og djúpsteiktum baunum

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar