Matseðill

Norðurlyst

miðvikudagur 1. apríl
FylgirétturLakkrísjógúrt
FiskrétturPönnusteiktur fiskur með kartöflum, kryddjurtasósu og salati
KjötrétturHrossabjúgu með uppstúf, kartöflum,grænum baunum og rauðbeðum
Létt og holltKjúklingur í Tikka masala sósu með brúnum hrísgrjónum og fersku salati Fylgiréttur: Jarðarberja og kókosboost
Kvöldmatur
KvöldrétturSjá facebook síðu - Heitur matur í Hrísalundi

Sjá alla vikuna Panta

Valréttir

Norðurlyst

Nafn
A: Píta með ostahakki, grænmeti, pítusósu, frönskum kartöflum og koktailsósu
B: Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C: Djúpsteiktur fiskur í orlydeigi með tartarsósu, kartöflum, salati og sítrónu
D: Lambaloka með sveppum, lauk, bernaissósu, frönskum kartöflum og koktailsósu
E: Piri piri kjúklingasalat með fræblöndu, sultuðum lauk, konfekttómötum, hvítlaukssósu og naanbrauð
F: Crepes með skinku, hrísgrjónum, papriku, blaðlauk og sinnepssósu
G: Buffaló blómkál með blönduðu salati, sætkartöfluteningum, hvítlaukssósu, vorlauk og chillihrískök

Sjá alla vikuna Panta

Tilkynningar