Ávaxtabox

Handhæg lausn

Boxið er samsettur úr fjórum til fimm tegundum af ferskum og girnilegum ávöxtum sem bestir
bjóðast á markaðnum hverju sinni. Epli, appelsínur, greip, mandarínur, kiwi, bananar, perur,
ananas, melónur vínber ofl.

Lágmarks pöntun er 10 box.

  • Lítið box: 150 gr.
  • Stórt box: 300 gr.

Dreifing á boxum alla virka daga eftir samkomulagi. Lágmarksfyrirvari á pöntun er einn sólarhringur.
Sendingargjald er kr. 600 fyrir stakar pantanir en ekkert sendingargjald ef farið er í áskrift.