Ávaxtakarfa


Tilvalið fyrir fyrirtæki eða stofnanir sem vilja fá körfur fullar af gómsætri hollustu


Samsett úr fjórum til fimm tegundum af ferskum og girnilegum ávöxtum sem bestir bjóðast á markaðnum hverju sinni. 

  • Lítil karfa: 5 kg. hentar 5 starfsmönnum í 4 daga
  • Mið karfa: 7,5 kg. hentar 7 starfsmönnum í 4-5 daga 
  • Stór karfa: 10 kg. hentar 10 starfsmönnum í 4 daga

Samið er um áskrift eða pantað með sólarhringsfyrirvara.
Sendingargjald er kr. 600 fyrir stakar pantanir en ekkert sendingargjald ef farið er í áskrift.