Kaffi Hóll

Kaffi Hóll er veitingasala fyrir háskólasamfélagið, nemendur, kennara og starfsfólk samstarfsstofnana sem og gesta, sem staðsett er á Sólborg. 

Alla daga vikunnar er í boði smurðar samlokur, bakkelsi, og alls kyns kræsingar ásamt drykkjarföngum og rjúkandi kaffi. Þá er boðið uppá hádegisverðahlaðborð sem samanstendur af súpu, salatbar og heitum aðalrétt :-)

Afgreiðsla á hádegismat er á milli 11.30-13.00

 

Matseðil vikunnar má sjá á Kaffi Hól og á heimasíðu okkar https://www.eldhusakureyri.is/kaffiholl 

 

Opnunartími:

Mánudaga til fimmtudaga 8.00 – 15.00

Föstudaga 8.00-14.00  

 

 

Hlökkum til að sjá ykkur – bestu kveðjur,

-       starfsfólk Kaffi Hóls og Matsmiðjunnar