Matseðill


mánudagur 16. september
Hádegismatur Fylgiréttur Aspassúpa
Fiskréttur Gratineraður fiskur í karrýsinnepssósu með sveppum og ananas, hrísgrjónum og salati
Kjötréttur Kjúklingabringa með hrísgrjónum, salsa, ostasósu og tortillaflögum
Létt og hollt Salat með parmaskinku, melónu og osti
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá Facebook-síðuna - Heitur matur í Hrísalundi
 
þriðjudagur 17. september
Hádegismatur Fylgiréttur Lakkrísjógúrt
Fiskréttur Steiktur steinbítur í kryddhjúp með kartöflum og gratineruðu grænmeti
Kjötréttur Tikkamasala lambaréttur með hrísgrjónum, salati og naan brauði
Létt og hollt Rækjur á hrísgrjónabeði með grænmetisblöndu, rjómasósu og salati - Fylgiréttur: Grísk jógúrt
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá Facebook-síðuna - Heitur matur í Hrísalundi
 
miðvikudagur 18. september
Hádegismatur Fylgiréttur Tómatsúpa með grænmeti
Fiskréttur Steiktur fiskur í kryddjurtahjúp með kaldri graslaukssósu og salati
Kjötréttur Bjúgu með kartöflum, uppstúf og grænum baunum
Létt og hollt Karrý kjúklingur með kókosnúðlum og blönduðu salati
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá Facebook-síðuna - Heitur matur í Hrísalundi
 
fimmtudagur 19. september
Hádegismatur Fylgiréttur Royal karamellubúðingur
Fiskréttur Ofnbakaður þorskur með chili og hvítlauk, bökuðum tómötum og sætum kartöflum
Kjötréttur Bayonne skinka með sykurgljáðum kartöflum, ávaxtasalati og grænmeti
Létt og hollt Hrærð egg með beikoni og avakadósalati - Fylgiréttur Hrákaka
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá Facebook-síðuna - Heitur matur í Hrísalundi
 
föstudagur 20. september
Hádegismatur Fylgiréttur Rjómalöguð blómkálssúpa
Fiskréttur Saltfiskréttur með ólífum, hvítlauk, rauðlauk, fetaosti og salati
Kjötréttur Marineraðir kjúklingabitar með appelsínusósu, fersku salati og sætum kartöflum
Létt og hollt Lax á klettasalati með ólífum, koktailtómötum og melónu ásamt sweet chili jógúrtsósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá Facebook-síðuna - Heitur matur í Hrísalundi
 
laugardagur 21. september
Hádegismatur Fylgiréttur Súpa dagsins
Fiskréttur Gratineraður fiskur í rjómaostasósu með pepperone, sveppum og hrísgrjónum
Kjötréttur Oriental grísapottréttur með hrísgrjónum og grænmeti
Létt og hollt Kjúklingasalat: B.B.Q kjúklingur, blandað salat, brauðtengingar, sólþurrkaðir tómatar og fetaostur
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli september og október
 
sunnudagur 22. september
Hádegismatur Fylgiréttur Eftirréttur
Kjötréttur Ofnbakaðir kjúklingabitar með kartöflubátum og rjómalagaðri sveppasósu
Létt og hollt Kjúklingasalat: B.B.Q kjúklingur, blandað salat, brauðtengingar, sólþurrkaðir tómatar og fetaostur
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli september og október
 

Valréttir

Nafn
A:Kjúklingaborgari með sinnepssósu, salati, frönskum kartöflum og koktailsósu
B:Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C:Soðinn fiskur með kartöflum, svissuðum lauk, feiti, soðnum smágulrótum og salati
D:Nautaloka: Ciabattabrauð með nautakjöti, sveppum, lauk og bernaisssósu, frönskum og koktailsósu
E:Grænmetisbuff með blönduðu salati, perlukúskús og hvítlauksmajónesi (Vegan réttur)
F:Crepes með pepperone, papriku, blaðlauk og hvítlaukssósu
G:Kaldur réttur: Blandað salat, kjúklingur, beikon, kotasæla, ristaðar möndlur og ávextir (LKL)

Drykkir

Nafn Verð
Egils Appelsín - 0,5 ltr. 295 kr.
FULFIL - Dökkt súkkulaði og mynta próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hnetu og karamellu próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hvítt súkkulaði og kökudeig próteinbar 400 kr.
Kristall sítrónu - 0,5 ltr. 295 kr.
Kristall venjulegur - 0,5 ltr. 295 kr.
Mix - 0,5 ltr. 295 kr.
Mjólk 1 ltr. 280 kr.
PEPSI - 0.5 ltr. 295 kr.
PEPSI MAX - 0.5 ltr. 295 kr.
Skyrboost m. jarðaberja- og bláberjaskyri og banana 1050 kr.