Matseðill


mánudagur 22. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Rjómalöguð aspassúpa
Fiskréttur Gratineraður fiskur með hrísgrjónum og salati
Kjötréttur Kjúklingabollur með tagliatelle, tómat og basil
Létt og hollt Reyktur lax með pasta, salati og hummus
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst
 
þriðjudagur 23. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Hindberjasúrmjólk
Fiskréttur Plokkfiskur með kartöflum, rúgbrauði og soðnum gulrótum
Kjötréttur Kjúklingaréttur í parmesanrjómasósu með beikoni, sveppum og salati
Létt og hollt Baka með kúrbít, tómötum, mozzarellaosti og basil
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst
 
miðvikudagur 24. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Paprikusúpa
Fiskréttur Fiskréttur með rækjum, eplum, mangóchutney, rjómaosti og salati
Kjötréttur Lasagne með kartöflustöppu og hrásalati
Létt og hollt Mexíkóvefja með kjúkling, hrærðu eggi, grænmeti og salsa
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst
 
fimmtudagur 25. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Sítrónufromage
Fiskréttur Ofnbakaður fiskur með steinseljukartöflum, salati og kaldri hvítlaukssósu
Kjötréttur Kalkúnn með appelsínusósu, sætri kartöflustöppu og salati
Létt og hollt Eggjanúðlur með grænmeti, rækjum og sojasósu ásamt blönduðu salati - Fylgiréttur: Berjaboost
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst
 
föstudagur 26. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Grænmetissúpa
Fiskréttur Pönnusteiktur hlýri með sítrónurjómasósu og fersku kartöflusalati
Kjötréttur B.B.Q. svínarif með hrásalati og kryddkartöflubátum
Létt og hollt Grænmetisbuff með kúskús, graslaukssósu og ávöxtum
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga júlí og ágúst
 
laugardagur 27. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Súpa dagsins
Fiskréttur Gratineraður fiskur í rjómaostasósu með pepperone, sveppum og hrísgrjónu
Kjötréttur Lambalæri með kartöflugratin, grænmeti, sósu, rauðkáli og baunum
Létt og hollt Kjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli júlí og ágúst
 
sunnudagur 28. júlí
Hádegismatur Fylgiréttur Eftirréttur
Kjötréttur Oriental grísapottréttur með hrísgrjónum og grænmeti
Létt og hollt Kjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli júlí og ágúst
 

Valréttir

Nafn
A:Kjúklingaborgari með sinnepssósu, salati, frönskum kartöflum og koktailsósu
B:Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C:Soðinn fiskur með kartöflum, svissuðum lauk, feiti, soðnum smágulrótum og salati
D:Nautaloka: Ciabattabrauð með nautakjöti, sveppum, lauk og bernaisssósu, frönskum og koktailsósu
E:Kjúklingasalat: B.B.Q kjúklingur, blandað salat, brauðtengingar, sólþurrkaðir tómatar og fetaostur
F:Crepes með skinku, ananas, papriku, blaðlauk og hvítlauksssósu
G:Kaldur léttur réttur LKL: Blandað salat, rækjur, eggjabátar, kotasæla, ristaðar möndlur og ávextir

Drykkir

Nafn Verð
Egils Appelsín - 0,5 ltr. 295 kr.
FULFIL - Dökkt súkkulaði og mynta próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hnetu og karamellu próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hvítt súkkulaði og kökudeig próteinbar 400 kr.
Kristall sítrónu - 0,5 ltr. 295 kr.
Kristall venjulegur - 0,5 ltr. 295 kr.
Mix - 0,5 ltr. 295 kr.
Mjólk 1 ltr. 280 kr.
PEPSI - 0.5 ltr. 295 kr.
PEPSI MAX - 0.5 ltr. 295 kr.
Skyrboost - Bláberjaskyr, banani og pera 1050 kr.