Matseðill


mánudagur 25. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Blómkáls- og brokkolísúpa
Fiskréttur Nætursaltaður fiskur með kartöflum, lauksmjöri og rúgbrauði
Kjötréttur Kjúklingabitar með heitri B.B.Q sósu, kartöflubátum, smjörsoðnum maís og heimalöguðu hrásalati
Létt og hollt Eggjahræra og beikon með blönduðu salati, ostum og ristuðu grænmeti - LKL
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga mars og apríl
 
þriðjudagur 26. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Mjólkurgrautur með kanilsykri
Fiskréttur Tælenskar fiskibollur með kartöflum, fersku salati og lime- og kóríandermajonesi
Kjötréttur Hakk og spaghetti með hvítlauksbrauði og blönduðu salati
Létt og hollt Bakað sesamblómkál með salati, ostum og möndlum - LKL
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga mars og apríl
 
miðvikudagur 27. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Karamellu jógúrt
Fiskréttur Ofnbakaður fiskur með hrísgrjónum, blönduðu salati og kaldri dressing
Kjötréttur Nautapottréttur með kartöflustöppu og fersku salati
Létt og hollt Kjúklingasalat með sætri chillísósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga mars og apríl
 
fimmtudagur 28. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Möndlukaka
Fiskréttur Steiktur fiskur með kremuðu byggi, salati og sýrðu grænmeti
Kjötréttur Bayonneskinka með brúnuðum kartöflum, ávaxtasalati, rauðkáli og sveppasósu
Létt og hollt Grænmetiskorma með blönduðu salati - fylgiréttur: Skyrdesert með kókos og hnetum
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga mars og apríl
 
föstudagur 29. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Aspassúpa
Fiskréttur Karrý- og kókosfiskur með hrísgrjónum og salati
Kjötréttur Opin loka "pulled pork" með trufflusósu, kartöflubátum og hrásalati
Létt og hollt Tex-mex kínóasalat með sýrðum rjóma og salsa
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Sjá kvöldverðarseðil fyrir virka daga mars og apríl
 
laugardagur 30. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Súpa dagsins
Fiskréttur Gratineraður fiskur í rjómaostasósu með pepperoni, sveppum og hrísgrjónu
Kjötréttur Bayonne skinka með kartöflugratin, grænmeti, sósu, rauðkáli og baunum
Létt og hollt Kjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli mars og apríl
 
sunnudagur 31. mars
Hádegismatur Fylgiréttur Eftirréttur
Fiskréttur Oriental grísapottréttur með hrísgrjónum og grænmeti
Kjötréttur Rjómalagað kjúklinga og beikon pasta með sveppum og papriku og ostagljáðu hvítlauksbrauði
Létt og hollt Kjúklingasalat með beikon, fetaosti, sýrðum rauðlauk og hvítlaukssósu
 
Kvöldmatur Kvöldréttur Allir réttir af valréttaseðli mars og apríl
 

Valréttir

Nafn
A:Kjúklingaborgari með sinnepssósu, salati, frönskum kartöflum og koktailsósu
B:Beikonborgari með frönskum kartöflum og koktailsósu
C:Djúpsteikur fiskur í raspi með remúlaði, súrum gúrkum og soðnum kartöflum
D:Lambaloka;ciabattabrauð með lambakjöti, sveppum,lauk, salati og hvítlaukssósu, frönskum og koktail
E:Gulróta- og linsubaunabuff með perlukúskús, grænmeti og blönduðu salati – grænmetisréttur
F:Crepes með pepperone, papriku, blaðlauk og hvítlauksssósu
G:Kaldur léttur réttur LKL:Blandað salat,túnfiskur,soðið egg,ofnbakað blómkál,hvítlaukssósa-ávextir

Drykkir

Nafn Verð
Egils Appelsín - 0,5 ltr. 295 kr.
FULFIL - Dökkt súkkulaði og mynta próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hnetu og karamellu próteinbar 400 kr.
FULFIL - Hvítt súkkulaði og kökudeig próteinbar 400 kr.
Kristall sítrónu - 0,5 ltr. 295 kr.
Kristall venjulegur - 0,5 ltr. 295 kr.
Mix - 0,5 ltr. 295 kr.
Mjólk 1 ltr. 280 kr.
PEPSI - 0.5 ltr. 295 kr.
PEPSI MAX - 0.5 ltr. 295 kr.
Skyrboost - Bláberjaskyr, banani og pera 1050 kr.