Tilkynning frá Kaffi Torg og Lostæti Norðurlyst

Í samtarfi við KEA hefur Kaffi Torg (Prís ehf) keypt allt hlutafé veitingadeildar Lostætis, Lostæti Norðurlyst ehf, kt: 670697-2239.  Öll starfsemi mun verða óbreytt bæði hjá Lostæti Norðurlyst og Kaffi Torgi.  Öll sú þjónusta sem í boði hefur verið, bakkamatur, fyrirtækja-  og veisluþjónusta sem og ávaxtaland mun einnig verða áfram óbreytt.

Við óskum fyrri eigendum, Valmundi og Ingibjörgu, farsældar og velfarnaðar og munum áfram kappkosta við veita góða þjónustu eins og þau hafa gert undanfarna tvo áratugi.

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum bendum við á að hafa samband við skrifstofu okkar í síma 462-2207.

Bestu kveðjur.

Regína Margrét Gunnarsdóttir
Rúnar Þór Sigursteinsson