Eldhús Akureyri- Hádegisverðahlaðborð

 

Hádegisverðahlaðborð - ekta heimilismatur í bland við ýmsar aðrar kræsingar

Við höfum nú opnað glæsilegan veitingasal í Eldhús Akureyri - þar sem í boði er alla virka daga hádegishlaðborð með fjölbreyttum réttum.

Alla daga er í boði kjöt, fiskur, kjúklingur og grænmetis og eða vegankostur auk hlaðins salatbars og súpu.

Sjálfsagreiðsla er á hlaðborði okkar og er selt eftir vigt og fylgir kaffi og sætur biti með hverri máltíð :-) 

Bæði hægt að borða á staðnum og taka með í brottnámsbakka.

 Opnunartími er frá klukkan 11:00 - 14:00 alla virka daga.

 
Hlökkum til að sjá ykkur!