Fyrirtækjaþjónusta

Það er öllu vinnandi fólki hollt að borða góðan og næringarríkan mat.

Markmið Matsmiðjunnar er að bjóða aðeins upp á það besta, hvort sem um hráefni eða þjónustu er að ræða. Áreiðanleiki og þjónustulund eru stærstu gildin sem höfð eru í heiðri í öllum okkar viðskiptum.

Hér til hægri er að finna fjórar mismunandi þjónustuleiðir allar hannað með tilliti til þarfa viðskiptavina okkar í huga. Hvort sem þú vilt fá matinn sendan í einstaklingsbökkum eða láta okkar þaulvana fólk sjá um þitt eldhús / mötuneyti frá A-Ö.

Við erum öllu vön og látum ekkert koma okkur á óvart, við klárum málin með þér.