Fyrirtækjaþjónusta

Það er öllu vinnandi fólki hollt að borða góðan og næringarríkan mat.

Markmið Eldhús Akureyri er að bjóða upp á gæðaveitingar sem og þjónustu og leggjum metnað okkar í áreiðanleika og þjónustulund.

Hér til hægri má sjá þær mismunandi þjónustuleiðir sem Matsmiðjan býður upp á, en allar eru þær hannaðar með tilliti til þarfa viðskiptavina okkar í huga. Sendu starfsfólk þitt í mat til okkar í glænýjan glæsilegan veitingasal okkar, pantið og fáið senda bakka, eða látið okkur sjá um ykkar eldhús / mötuneyti frá A-Ö.

Við erum öllu vön og látum ekkert koma okkur á óvart, við klárum málin með þér.