Daglegar pantanir

  • þú færð aðgang að sérsniðnu pöntunarkerfi á netinu
  • þú velur af matseðli fyrir hvern dag
  • daglega bjóðum við upp á kjöt-, fisk- og "Létt og hollt" rétti en einnig er glæsilegur valréttaseðill í boði
  • við komum með matinn til þín í einstaklings-bökkum

Fyrir nánari upplýsingar hafðu samband á netfangið matsmidjan@matsmidjan.is eða í síma: 462 2200