Þjónusta

Í gegnum árin hefur Matsmiðjan mettað þúsundir veislugesta og er það okkar von að allir séu á sama máli um ágæti veitinganna.

Við tryggjum besta mögulega hráefni hverju sinni og veitum persónulega og faglega þjónustu.

Við tökum einnig að okkur að útvega veislusali, skemmtiatriði ofl.

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur spurningar.

Að gefnu tilefni viljum við taka fram að okkar veisluþjónusta er staðsett á Akureyri.