Brúðkaup

Þriggja rétta matseðill


Forréttur:
Koníaksbætt humarsúpa með saffranrjóma
eða
NautaCarpaccio með stökku salati og balsamic

Aðalréttur:
Steiktur lax með risotto og klettasalati
eða
Gljáð kalkúnabringa með villisveppum og rösti kartöflum
eða
Kryddjurtabakað lambafille með rauðvíns og balsamic sósu

Eftirréttur:
Volgur súkkulaðidraumur með vanillurjóma
eða
Hvít súkkulaðimús með hindberjasósu og ferskum ávöxtum


Veisluhlaðborð


Móttaka
:
Ítalskir smáréttir

Matseðill:
Marineruð hörpuskel
Reykt laxapaté og humarhalar á salati
Saltfisksmásteik með rauðu karrí og melónujógúrtsósu
Reykt og grafin gæsabringa með cumberlandsósu
Marineraðar lambalundir á klettasalati
Teriyakibakaður lax á salatbeði
Nautalundir
Fylltar kalkúnabringur með appelsínu og engifer

Meðlæti:
Kryddjurtasósa, sítrónusósa, eplasalat, ristað grænmeti, fylltar kartöflur, nýbakað brauð ofl.