Fermingar

Matsmiðjan býður upp á fjölbreytta matseðla fyrir fermingarveislur.
Matreiðslumeistarar okkar hafa sett saman þrjár mismunandi tillögur hér fyrir neðan.
Í öllum tilvikum komum við með veitingarnar og setjum upp á hlaðborð.
Innifalið í verðum er akstur, lán á diskum, hnífapörum og öðrum áhöldum í matinn.
Einnig getum við útvegað glös og annað á vægu verði.

Táningar og fullorðnir greiða fullt verð
½ verð er greitt fyrir börn / unglinga 6-12 ára
Ekkert er greitt fyrir ungabörn / börn 0-6 ára

 


Tillaga 1

Forréttir:
Heitreyktur lax með hunangssósu
Himneskur rækju- og hrísgrjónaréttur með brauði

Kaldur aðalréttur:
Reykt svínaskinka með hunangsgljáðum ananassneiðum

Heitur aðalréttur:
Villikryddað lambalæri með soðsósu
eða
Gljáð kalkúnabringa með villisveppasósu

Meðlæti:
Smjörsteiktar kartöflur, kartöflugratín, sinnepssósa, nýbakað brauð, smjör, pestó og ferskt salat.

Lágmarksfjöldi 30 manns

 


Tillaga 2

Ungversk gúllassúpa 
eða
Mexíkósk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos 

Meðlæti:
Nýbakað brauð og ferskt salat

Lagmarksfjöldi 30 manns

 


Tillaga 3

Matarmikil súpa og 4 tegundir af smáréttum:

 • Napoliskinka með hvítlauk og melónu
 • Reyktur lax með grófkorna sinnepssósu
 • Kjúklingatortilla með Tikka masala sósu
 • Osta- og ávaxtabakki með rifsberjasultu og kexi

Lágmarksfjöldi 30 manns

 


Unglingaréttir

(ekki seldir sér / hægt að skipta út fyrir smárétti eða rétti á hlaðborði)

 • Kjötbollur í súrsætrisósu
 • Beikon pylsur
 • KjúklingaTortillur
 • Kjúklingaspjót
 • Kjúklingaleggir með kokteilsósu og frönskum kartöflum
 • Minipizzur með skinku og pepperoni
 • Grænmetisbakki með ídýfu
 • Lasagne með hvítlauksbrauði
 • Nachos með sýrðum rjóma, salsa og ostasósu - algjört eldfjall