Hlaðborð

Hlaðborð meistarans

Veljið tvo forrétti og tvo aðalrétti


Forréttir:
Graflax með dillsósu
Blandað sjávarréttasalat með mangósósu
Langtímaelduð svínsasíða með sesam og chilligljáa
Heitreyktur lax með pistasíum og hunangssinnepssósu
Ítölsk parmaskinka á klettasalati með basilku og hvítlauk

Heitir aðalréttir:
Nautalund
Grilluð kjúklingabringa
Jurtakryddað lambalæri
Appelsínugljáð kalkúnabringa

 

Meðlæti með aðalréttum:
Ferskt salat, rauðkál, smjörsoðinn maís og ristað grænmeti fylgir alltaf með
Veljið kartöflur: kryddkartöflur, bakaðar kartöflur og gratineraðar kartöflur
Veljið sósu: rauðvínssósu, bláberja og blóðbergssósu, bernaissósu og soðsósu

___________________________________________________________________________________________

 Konunglegt hlaðborð


Forréttir:
Árstíðabundin villibráð
Kínóasalat með spergilkáli og sesamolíu
Kókoshjúpaður kjúklingur með sweet chili sósu
Heitreyktur silungur á klettasalati með grófkorna sinnepssósu

Kaldir aðalréttir:
Roast beef með suðrænu kartöflusalati
Hamborgarhryggur með eplasalati og rauðvínssósu

Heitur aðalréttur:
Appelsínugljáð kalkúnabringa með villisveppasósu

Meðlæti:
Steikar kartöflur, kartöflugratín, blandað ferskt salat, brauð, smjör og pestó

___________________________________________________________________________________

Önnur hlaðborð

Ítalsk hlaðborð
Steikarhlaðborð
Forréttahlaðborð
Mexíkóskt hlaðborð
Sjávarréttarhlaðborð

_____________________________________________________________________________________________