Snittur & smáréttir

Klassískar snittur -

 • Reyktum laxi og sinnepssósu
 • Graflaxi og sætri dillsósu
 • Hangikjöti og baunasalati 
 • Skinku, salati, perum og tómötum
 • Rækjum, sítrónu, salati og majónesi
 • Roastbeef, remúlaði og steiktum lauk
 • Síld

440 kr stk

 

Bruchettur - ítalskar smásnittur með:

 • Rækjum í sætri chilisósu
 • Reyktum laxatartar á capers og graslauk
 • Hráskinku með hvítlauks og basilíkusósu
 • Reyktum silungi á sýrðu salatbeði
 • Kryddhjúpuðum kjúklingi
 • Graflaxi og sætri dillsósu
 • Árstíðarbundinni villibráð 
 • Kryddaðri kotasælu, blaðlauk og gulrótum
 • Hrærðum eggjum og pestó
 • Tómötum, mozzarella og basilíku
 • Salati, tapenade og sólþurrkuðum tómötum
 • Serranoskinku, pesto, fetaosti og ólífum
 • Brieosti, salati, tapenade og sólþurrkuðum tómötum 

400 kr stk

Vefjur (niðurskornar í munnbita)

 • Laxavefjur
 • Skinkuvefjur
 • Kjúklingavefjur

370 kr/stk

 

Smurt brauð: 

 • Soðið brauð með laxi
 • Flatbrauð með hangikjöti 

220 kr/stk

 

Skeiðar með: 

 • Grænmetistartar
 • Soyasteiktum silungi í mangósósu
 • Saltfisk, ólífum og hvítlauk
 • Soyamarineraðri hrefnu og engifer
 • Sesamkjúklingi 

330 kr/stk

 

Djúpsteiktir smáréttir: 

 • Djúpsteiktar rækjur í tempuradeigi með appelsínu og engifersósu
 • Asian mix, 4 tegundir: önd, kjúklingur, rækjur og grænmeti í filodeigi
 • Djúpsteiktur kókoskjúklingur
 • Djúpsteiktar hjúpaðar mozzarellastangir
 • Raspaðar ostakúlur (2stk í einingu)
 • Djúpsteiktur camembert með sultu 

230 kr/eining

------------------

Spjót (3 tegundir af sósu fylgja spjótunum)

 • Kjúklingaspjót
 • Nautaspjót
 • Lambaspjót
 • Grænmetisspjót

430 kr/stk

-------------------

Aðrir réttir:

 • Smá pizzur
 • Smá hamborgarar
 • Smá kjúklingaborgarar
 • Naanbrauð með humri og mildir hvítlaukssósu
 • Naanbrauð með hummus og reyktum laxi
 • Beikonvafðar döðlur
 • Litlar kjötbollur 

 

Sætir bitar - verð frá 220 kr/stk

 • Súkkulaðikaka
 • Súkkulaðihjúpuð jarðaber 
 • Franskar makkarónur
 • Kókostoppar
 • Fylltar vatnsdeigsbollur með eða án súkkulaðihjúps 

 


Hugmyndir frá matreiðslumeisturum Matsmiðjunnar

 

Klassík:

 • Snitta með reyktum laxi og sinnepssósu
 • Snitta með hangikjöti og baunasalati
 • Snitta með skinku, salati, perum og tómötum
 • Bruchetta með brieosti, salati, tapenade og sólþurrkuðum tómötum
 • Bruchetta með Serranoskinku, pesto, fetaosti og ólífum 

Móttaka:

 • Bruchetta með tómötum, mozzarella og basilíku
 • Bruchettur með reyktum laxatartar á capers og graslauk
 • Bruchettur með serranoskinku, pesto, fetaosti og ólífum
 • Bruchettur með rækjum í sætri chilisósu 

Máltíð:

 • Bruchettur með graflaxi og sætri dillsósu
 • Bruchettur með reyktum silungi á sýrðu salatbeði
 • Skeið með saltfiskklatta, ólífum og hvítlauk
 • Laxavefja
 • Kjúklingaspjót
 • Litlar kjötbollur
 • Asian mix, 4 tegundir: önd, kjúklingur, rækjur og grænmeti í filodeigi
 • Súkkulaðibrownies með jarðaberjum og rjóma 

Síðdegisfundur:

 • Soðið brauð með laxi
 • Flatbrauð með hangikjöti
 • Vefja með kjúklingi
 • Súkkulaðikaka
 • Kaffi og te 

Móttaka fyrir jól:

 • Síldarsnitta
 • Villibráðapaté með bláberjasultu
 • Tvíreykt hangikjöt
 • Hamborgarhryggur með eplasalati
 • Reyktur lax með sinnepssósu
 • Grafin gæs með sultuðum rauðlauk
 • Ris a la mande með karamellusósu
 • Brownie með skógarberjasósu og rjóma

 

Hæfilegt magn á milli mála eða í kokteilboð  6 - 8 stk. á mann
Hæfilegt magn sem máltíð  10 - 14 stk. á mann