Kaffitería VMA

Kaffitería VMA er veitingasala fyrir nemendur, kennara og starfsfólk Verkmenntaskólans á Akureyri sem og gesti skólans :-) Kaffiterían er staðsett í hjarta skólans, við Gryfjuna :-)

Alla daga vikunnar er í boði smurðar samlokur, bakkelsi, og alls kyns kræsingar ásamt drykkjarföngum og rjúkandi kaffi. Þá er boðið uppá heitan hádegisverð alla daga á milli 11.45-13.00 (Föstudaga 11.15-13.00) :-)

Matseðil vikunnar má sjá í kaffiteríunni sem og á heimasíðu okkar www.eldhusakureyri.is/vma

 

Opnunartími:

Mánudaga til fimmtudaga 8.00 – 15.00

Föstudaga 8.00-14.00  

  

Hlökkum til að sjá ykkur – bestu kveðjur,

-       starfsfólk Kaffiteríunnar VMA og Matsmiðjunnar

 

Annakort – Í boði er að kaupa annarkort en með því að kaupa allar máltíðar annarinnar gefst þá 15% afsláttur af fullu verði :-) 

Allar nánari upplýsingar má nálgast með tölvupósti á matsmidjan@matsmidjan.is eða í síma 462-2200