Áskriftarkort

Annarkort fyrir nemendur VMA

Á haustönn 2020 kostar kortið 72.636 kr. eða 995 kr. máltíðin.
Fullt verð fyrir staka máltíð er 1.500 kr. 

 

Viltu panta annarkort?

• Sendið tölvupóst á matsmidjan@matsmidjan.is þar sem eftirfarandi kemur fram:

 • Nafn nemanda
 • Kennitala nemanda
 • Símanr. nemanda
 • Nafn greiðanda
 • Kennitala greiðanda
 • Heimilisfang greiðanda
 • Viltu millifæra 72.636 kr.
  Reikningur 566-26-1202, kt. 670697-2239 
  EÐA
 • Viltu skipta greiðslunni og fá 3 kröfur sendar í heimabankann

• Nemandinn gefur sig fram í kaffiteríunni í VMA og fær annarkortið afhent að greiðslu lokinni

 

Önnur áskriftarkort*:

 • Matarkort - 10 skipti - 13.500 kr.
  Gildir fyrir heitan mat í hádegi 
  Gildir út skólaárið
 • Matarkort - 20 skipti - 24.000 kr.
 • Gildir fyrir heitan mat í hádegi 
  Gildir út skólaárið
 • Ávaxtakort - 20 skipti - 2.580 kr.
  Gildir út skólaárið
 • Kaffikort - 22 bollar - 4.500 kr.
  Gildir út skólaárið
* Þessar tegundir af kortum eru einungis til sölu í kaffiteríu VMA. 

Vinsamlega kynnið ykkur skilmála annarkortanna hér á heimasíðunni okkar.
Allar nánari upplýsingar í síma: 462-2200 eða á netfangið matsmidjan@matsmidjan.is